Hönnun sem
skilur rekstur

hönnun sem skilur rekstur

Við brúum bilið milli hönnunar og viðskiptalegs árangurs. Heildstæðar lausnir í stafrænni hönnun, markaðssetningu og kynningarefni – studdar af sérfræðiþekkingu í fjármálum og verkfræði.

Við brúum bilið milli hönnunar og viðskiptalegs árangurs. Heildstæðar lausnir í stafrænni hönnun, markaðssetningu og kynningarefni – studdar af sérfræðiþekkingu í fjármálum og verkfræði.

  • PolarSpa

  • PolarSpa

Við nýtum breiðan bakgrunn til að leysa flókin verkefni, hvort sem það er ný vefsíða, fjármögnunarkynning eða stafræn markaðssetning.

Vörumerki og veflausnir

Við hönnum vefsíður og vörumerki sem grípa augað og virka vel á öllum tækjum. Hvort sem þú þarft öfluga vefverslun, heildstætt hönnunarkerfi eða nýtt vörumerki fyrir fyrirtækið, tryggjum við faglegt og samræmt útlit. Sérsmíðaðar í Framer, Wordpress og Shopify.

Vörumerki og veflausnir

Við hönnum vefsíður og vörumerki sem grípa augað og virka vel á öllum tækjum. Hvort sem þú þarft öfluga vefverslun, heildstætt hönnunarkerfi eða nýtt vörumerki fyrir fyrirtækið, tryggjum við faglegt og samræmt útlit. Sérsmíðaðar í Framer, Wordpress og Shopify.

Vörumerki og veflausnir

Við hönnum vefsíður og vörumerki sem grípa augað og virka vel á öllum tækjum. Hvort sem þú þarft öfluga vefverslun, heildstætt hönnunarkerfi eða nýtt vörumerki fyrir fyrirtækið, tryggjum við faglegt og samræmt útlit. Sérsmíðaðar í Framer, Wordpress og Shopify.

Markaðssetning og sjálfvirkni

Falleg hönnun er lítils virði ef enginn sér hana. Við setjum upp og stýrum stafrænum auglýsingaherferðum á Google og samfélagsmiðlum sem skila mælanlegri umferð og sölu. Með gagnagreiningu og sjálfvirkni hjálpum við þér að finna rétta markhópinn, hámarka nýtingu á fjármagni og spara tíma í handavinnu.

Markaðssetning og sjálfvirkni

Falleg hönnun er lítils virði ef enginn sér hana. Við setjum upp og stýrum stafrænum auglýsingaherferðum á Google og samfélagsmiðlum sem skila mælanlegri umferð og sölu. Með gagnagreiningu og sjálfvirkni hjálpum við þér að finna rétta markhópinn, hámarka nýtingu á fjármagni og spara tíma í handavinnu.

Markaðssetning og sjálfvirkni

Falleg hönnun er lítils virði ef enginn sér hana. Við setjum upp og stýrum stafrænum auglýsingaherferðum á Google og samfélagsmiðlum sem skila mælanlegri umferð og sölu. Með gagnagreiningu og sjálfvirkni hjálpum við þér að finna rétta markhópinn, hámarka nýtingu á fjármagni og spara tíma í handavinnu.

Viðskiptaþróun og kynningarefni

Hér nýtist bakgrunnur okkar í fjármálum og verkfræði til fulls. Við aðstoðum sprotafyrirtæki og stjórnendur við að setja flókin gögn og viðskiptaáætlanir fram á myndrænan og sannfærandi hátt. Allt frá hnitmiðuðum fjárfestakynningum (pitch decks) og styrkjaumsóknum yfir í tæknilegar skýringarmyndir sem selja hugmyndina þína.

Viðskiptaþróun og kynningarefni

Hér nýtist bakgrunnur okkar í fjármálum og verkfræði til fulls. Við aðstoðum sprotafyrirtæki og stjórnendur við að setja flókin gögn og viðskiptaáætlanir fram á myndrænan og sannfærandi hátt. Allt frá hnitmiðuðum fjárfestakynningum (pitch decks) og styrkjaumsóknum yfir í tæknilegar skýringarmyndir sem selja hugmyndina þína.

Viðskiptaþróun og kynningarefni

Hér nýtist bakgrunnur okkar í fjármálum og verkfræði til fulls. Við aðstoðum sprotafyrirtæki og stjórnendur við að setja flókin gögn og viðskiptaáætlanir fram á myndrænan og sannfærandi hátt. Allt frá hnitmiðuðum fjárfestakynningum (pitch decks) og styrkjaumsóknum yfir í tæknilegar skýringarmyndir sem selja hugmyndina þína.

Hvað segja okkar viðskiptavinir?

Hvað segja okkar viðskiptavinirnir?

„Við hjá Vidore Hárstúdíó höfum fengið Höhnun til að sjá um alla stafræna markaðssetningu okkar. Það er mikill léttir að vita að markaðsmálin eru í góðum höndum.“

Hildur Ösp

ViDoré

„Haukur hefur séð um hönnun á efni Ada frá upphafi. Gætum ekki verið ánægðari með útkomuna."

Helena Sveinborg

ADA konur

„Haukur hefur séð um logo, vefsíðu, markaðssetningu og alla miðlana okkar - hefur hjálpað okkur að vaxa hratt."

Birkir Örn

Minivélar.is

„Við fengum bæði vefverslun og markaðssetningu í toppklassa. Allt unnið hratt, faglega og með frábærum árangri."

Pétur Örn

PolarSpa

Með áralanga reynslu sem stjórnandi í sprotaumhverfinu, skil ég að hönnun snýst ekki bara um útlit – hún snýst um árangur og arðsemi.

Person wearing a blue puffer jacket and red backpack standing in front of a light blue building on a city street.
Person wearing a blue puffer jacket and red backpack standing in front of a light blue building on a city street.
Person wearing a blue puffer jacket and red backpack standing in front of a light blue building on a city street.

Bak við [höh]nun stendur Haukur Örn Hauksson.

Ég stofnaði [höh]nun til að brúa bilið milli skapandi hönnunar og viðskiptalegs árangurs. Ég hjálpa þér að móta og segja þína sögu, hvort sem markmiðið er að auka sölu til neytenda eða selja viðskiptahugmynd til fjárfesta.