sem færir þig
á næsta stig
Skapandi stefna, vörumerki og markaðssetning sem hjálpar litlum fyrirtækjum að vaxa.
Okkar lausnir
Ég hjálpa fyrirtækjum að byggja upp sterka stafræna ímynd með sérsniðnum lausnum sem skila árangri. Hvort sem þú þarft hönnun, markaðssetningu eða ráðgjöf – við erum með lausnina.
Umsagnir frá Viðskiptavinum
„Við hjá Vidore Hárstúdíó höfum fengið Höhnun til að sjá um alla stafræna markaðssetningu okkar. Það er mikill léttir að vita að markaðsmálin eru í góðum höndum.“

Hildur Ösp
ViDoré
„Haukur hefur séð um hönnun á efni Ada frá upphafi. Gætum ekki verið ánægðari með útkomuna."

Helena Sveinborg
ADA konur
„Haukur hefur séð um logo, vefsíðu, markaðssetningu og alla miðlana okkar - hefur hjálpað okkur að vaxa hratt."

Birkir Örn
Minivélar.is
„Við fengum bæði vefverslun og markaðssetningu í toppklassa. Allt unnið hratt, faglega og með frábærum árangri."
Pétur Örn
PolarSpa









