Við nýtum breiðan bakgrunn til að leysa flókin verkefni, hvort sem það er ný vefsíða, fjármögnunarkynning eða stafræn markaðssetning.
„Við hjá Vidore Hárstúdíó höfum fengið Höhnun til að sjá um alla stafræna markaðssetningu okkar. Það er mikill léttir að vita að markaðsmálin eru í góðum höndum.“
Hildur Ösp
ViDoré
„Haukur hefur séð um hönnun á efni Ada frá upphafi. Gætum ekki verið ánægðari með útkomuna."

Helena Sveinborg
ADA konur
„Haukur hefur séð um logo, vefsíðu, markaðssetningu og alla miðlana okkar - hefur hjálpað okkur að vaxa hratt."
Birkir Örn
Minivélar.is
„Við fengum bæði vefverslun og markaðssetningu í toppklassa. Allt unnið hratt, faglega og með frábærum árangri."
Pétur Örn
PolarSpa

Með áralanga reynslu sem stjórnandi í sprotaumhverfinu, skil ég að hönnun snýst ekki bara um útlit – hún snýst um árangur og arðsemi.
Bak við [höh]nun stendur Haukur Örn Hauksson.
Ég stofnaði [höh]nun til að brúa bilið milli skapandi hönnunar og viðskiptalegs árangurs. Ég hjálpa þér að móta og segja þína sögu, hvort sem markmiðið er að auka sölu til neytenda eða selja viðskiptahugmynd til fjárfesta.






