Ada konur sími hönnun ui ux
Ada konur sími hönnun ui ux

ADA Konur

ADA Konur

Um verkefnið

Ada konur er verkefni sem miðar að því að gera konur í tækni sýnilegri og skapa jákvæðar fyrirmyndir fyrir næstu kynslóð. Konur í hugbúnaði, hönnun og tæknistörfum deila sinni reynslu í gegnum Instagram og veita innsýn inn í hversdaginn. Það var mikilvægt að byggja upp vörumerki sem væri bæði faglegt og aðlaðandi fyrir breiðan hóp, en um leið auðvelt í notkun fyrir þá sem standa að verkefninu.


Höhnun sá um að þróa heildrænt vörumerki frá grunni – þar á meðal logo, litapallettu, leturval og stílleiðbeiningar. Einnig voru hönnuð sveigjanleg sniðmát fyrir Instagram, bæði fyrir færslur og stories, sem tryggja samræmda framsetningu og auðvelda daglega notkun. Útkoman er nútímalegt og skýrt sjónrænt kerfi sem styður við markmið verkefnisins: að auka sýnileika kvenna í tækni og efla fjölbreytni í greininni.

Viðskiptavinur

Viðskiptavinur

Ada konur

Ada konur

Verkefni

Verkefni

Vörumerki, hönnun, samfélagsmiðlar

Vörumerki, hönnun, samfélagsmiðlar

Ár

Ár

2022

2022

Ada konur poki
Ada konur poki
Ada konur poki
ada konur instagram mockup
ada konur instagram mockup
ada konur instagram mockup
ada konur logo á dökkum bakgrunni
ada konur logo á dökkum bakgrunni
ada konur logo á dökkum bakgrunni
ada konu borði
ada konu borði
ada konu borði
ada konur bolli
ada konur bolli
ada konur bolli
Fleiri verkefni
Yellow Flower
Yellow Flower
Yellow Flower

HFIT Þjálfun

vidore hárstudio vefsíða hönnun
vidore hárstudio vefsíða hönnun
vidore hárstudio vefsíða hönnun

ViDoré Hárstúdíó

sunnuhlíðarsamtökin fáni
sunnuhlíðarsamtökin fáni
sunnuhlíðarsamtökin fáni

Sunnuhlíðarsamtökin