Green Fern
Green Fern

PolarSpa

PolarSpa

Um verkefnið

Hönnun og uppsetning á Shopify vefverslun fyrir PolarSpa, með áherslu á skýra framsetningu, einfalt flæði og notendavæna upplifun. Markmiðið var að gera vörurnar aðgengilegar og á sama tíma byggja upp traust í gegnum faglegt útlit og sterka tæknilega uppsetningu.

Öflug SEO leitarvélarbestun, markvissar Google leitarherferðir og meta herferðir hafa gert vefinn sýnilegan hátt í leitarniðurstöðum. Nú hrannast inn fyrirspurnir og fyrirtækið nýtur meiri umferðar og athygli frá viðskiptavinum en áður.

Viðskiptavinur

Viðskiptavinur

PolarSpa

PolarSpa

Verkefni

Verkefni

Shopify Vefverslun, SEO, Google Leitarherferð

Shopify Vefverslun, SEO, Google Leitarherferð

Ár

Ár

2025

2025

Fleiri verkefni
Ada konur sími hönnun ui ux
Ada konur sími hönnun ui ux
Ada konur sími hönnun ui ux

ADA Konur

Yellow Flower
Yellow Flower
Yellow Flower

HFIT Þjálfun

vidore hárstudio vefsíða hönnun
vidore hárstudio vefsíða hönnun
vidore hárstudio vefsíða hönnun

ViDoré Hárstúdíó