Um verkefnið
Hönnun og uppsetning á Shopify vefverslun fyrir PolarSpa, með áherslu á skýra framsetningu, einfalt flæði og notendavæna upplifun. Markmiðið var að gera vörurnar aðgengilegar og á sama tíma byggja upp traust í gegnum faglegt útlit og sterka tæknilega uppsetningu.
Öflug SEO leitarvélarbestun, markvissar Google leitarherferðir og meta herferðir hafa gert vefinn sýnilegan hátt í leitarniðurstöðum. Nú hrannast inn fyrirspurnir og fyrirtækið nýtur meiri umferðar og athygli frá viðskiptavinum en áður.




